Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vant lo/ao
 
framburður
 eins og vant er
 
 eins og venjulega
 dæmi: ég fékk góða þjónustu í búðinni eins og vant er
 vera vant við látinn
 
 vera upptekinn
 <henni> verður orðs vant
 
 hún getur ekkert sagt
 vandur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík