Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppi ao
 
framburður
 andstætt niðri, um dvöl á stað sem stendur hátt
 dæmi: húsið stendur uppi í brekkunni
 dæmi: fuglinn á hreiður uppi í trénu
 dæmi: fjölskyldan uppi er burtu í viku
 uppi í sér
 
 dæmi: barnið lá í rúminu með snuðið uppi í sér
 sbr. niðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík