Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upphefja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-hefja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hrósa (e-m/e-u), gera hlut (e-s) sem mestan
 dæmi: læknirinn minn upphefur ágæti lyfsins
 dæmi: hann gerir allt til að upphefja sjálfan sig
 2
 
 byrja, hefja (e-ð)
 dæmi: presturinn upphóf langan ritningarlestur
 upphefjast
 upphafinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík