uppgefinn
lo
hann er uppgefinn, hún er uppgefin, það er uppgefið; uppgefinn - uppgefnari - uppgefnastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: upp-gefinn | | 1 | |
| örþreyttur, örmagna, mjög lúinn, mjög þreyttur | | dæmi: hann var svo uppgefinn um kvöldið að hann gat ekki haldið sér vakandi | | dæmi: hún er uppgefin á starfinu í bankanum |
| | 2 | |
| sem er ljóstrað upp, greint frá, birtur | | dæmi: uppgefið innihald matvörunnar | | gefa upp |
|
|