Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undra so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þolfall
 verða forviða, hissa
 <mig> undrar <þessi framkoma>
 
 dæmi: hana undraði hvað hún var föl í speglinum
 engan þarf að undra að <bókin var gagnrýnd>
 það er ekki að undra þótt <þjóðin sé stolt af forsetanum>
 undrast
 undrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík