Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanskilinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-skilinn
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem ekki er tekinn eða talinn með
 dæmi: heimskautasvæðin eru undanskilin þessari reglu
 að <kirkjunni> undanskilinni
 
 fyrir utan kirkjuna
 dæmi: allir stigu út að bílstjóranum undanskildum
 undanskilja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík