Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umturna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-turna
 fallstjórn: þágufall
 setja (allt) á hvolf, gjörbreyta (e-u)
 dæmi: eigandinn ætlar að umturna veitingahúsinu
 dæmi: veikindi barnsins umturnuðu lífi þeirra
 umturnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík