Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umbreyta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-breyta
 fallstjórn: þágufall
 breyta (e-u) mikið, breyta (e-u) í e-ð annað
 dæmi: við ákváðum að umbreyta öllu í stofunni
 dæmi: virkjunin umbreytir heitu jarðvatni í orku
 umbreytast
 umbreyttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík