Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tryggja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 gera (e-ð) öruggt
 dæmi: afritun tryggir að gögn tapast ekki
 dæmi: fótboltaliðið hefur tryggt sér sæti á mótinu
 dæmi: framleiðandinn reynir að tryggja sér gott hráefni
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 láta (e-ð) hafa tryggingu
 dæmi: öll hús eru tryggð gegn bruna
 tryggður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík