Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

truflast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða truflaður
 dæmi: tímaskynið truflast við langar flugferðir
 2
 
 ganga af vitinu
 dæmi: hún truflaðist á geði þegar hún var tvítug
 dæmi: það er svo mikill hávaði hér að ég er að truflast
 trufla
 truflaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík