Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trufla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 raska einbeitingu (e-s)
 dæmi: ekki trufla mig, ég er að vinna
 2
 
 raska e-u ferli eða virkni
 dæmi: hann ætlar ekki að láta vinnuna trufla sumarfríið sitt
 3
 
 gera útsendingu óreglulega
 dæmi: óveðrið truflaði útsendingu sjónvarpsins
 truflast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík