Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

togast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 togast á
 
 1
 
 takast á (við e-n) með því að toga e-ð að sér
 dæmi: þeir toguðust svo fast á að bandið slitnaði
 dæmi: ég togaðist lengi á við laxinn
 2
 
 keppast um (e-ð), berjast (um e-ð)
 dæmi: þau togast á um völd og áhrif í flokknum
 3
 
 mynda innbyrðis togstreitu (við e-ð)
 dæmi: trúin og efinn togast á í huga hennar
 dæmi: bjartsýnin togast á við bölsýnina
 toga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík