Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tiltaka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-taka
 fallstjórn: þolfall
 tilgreina (e-ð), ákvarða (e-ð)
 dæmi: hún tiltók nokkur atriði sem nemandinn þurfti að laga í ritgerðinni
 dæmi: hann vill hitta okkur en hefur ekki tiltekið neinn tíma
 tiltekinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík