Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tillitssemi no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tillits-semi
 það að vera tillitssamur
 dæmi: nafn mannsins var ekki birt af tillitssemi við ættingjana
 dæmi: sýndu mér þá tillitssemi að reykja ekki hér inni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík