Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilkynna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-kynna
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 gera (e-ð) kunnugt, opinbert
 dæmi: hún tilkynnti foreldrum sínum að hún væri ólétt
 dæmi: ráðherrann hefur tilkynnt afsögn sína
 dæmi: vegfarandi tilkynnti um brunann
 tilkynnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík