Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilheyra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-heyra
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 vera eign (e-s), í eigu (e-s), vera hluti (e-s)
 dæmi: þessi trjágarður tilheyrir borginni
 dæmi: byggingin tilheyrði áður háskólanum
 dæmi: þessi vandamál tilheyra fortíðinni
 2
 
 vera við hæfi, eiga við, hæfa
 dæmi: það tilheyrir að endurmeta stöðuna á nýju ári
 tilheyrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík