Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tifa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér taktfastan slátt eða hljóð
 dæmi: klukkan tifar í eldhúsinu
 2
 
 ganga stuttum, hröðum skrefum
 dæmi: hún tifaði léttstíg við hlið hans
 tifandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík