Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teygjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 stækka í einni vídd, lengjast
 dæmi: þessir sokkar teygjast mjög mikið
 2
 
 ná langt í ákveðna átt
 dæmi: Noregur teygist langt norður fyrir heimskautsbaug
 3
 
 dragast á langinn
 það teygist úr <fundinum>
 4
 
 stækka, hækka
 það teygist úr <stelpunni>
 teygja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík