Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teygja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 strengja (e-ð), þenja (e-ð)
 dæmi: hann teygði bandið þar til það slitnaði
 2
 
 rétta (sig) fram eða upp með átaki vöðva
 dæmi: kötturinn stóð upp og teygði sig
 dæmi: hún teygði sig í möppuna
 dæmi: hann teygði sig eftir eldspýtustokknum
 teygja á <öllum vöðvum>
 teygja úr sér
 teygjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík