Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tengjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 vera í tengslum eða sambandi við (e-ð)
 dæmi: sumir sjúkdómar tengjast mataræði fólks
 dæmi: þeir tengdust strax vináttuböndum
 dæmi: hún tengist ekki glæpasamtökunum á nokkurn hátt
 2
 
 (um raftæki) hafa samband við rafmagn eða net
 dæmi: ekki allar tölvurnar gátu tengst netinu
 tengja
 tengdur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík