Um verkefnið
Leiðbeiningar
Hafa samband
About
Íslensk nútímamálsorðabók
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
tengjast
so
hann tengist; hann tengdist; hann hefur tengst
mp3
framburður
beyging
form:
miðmynd
fallstjórn: þágufall
1
vera í tengslum eða sambandi við (e-ð)
dæmi:
sumir sjúkdómar tengjast mataræði fólks
dæmi:
þeir tengdust strax vináttuböndum
dæmi:
hún tengist ekki glæpasamtökunum á nokkurn hátt
2
(um raftæki) hafa samband við rafmagn eða net
dæmi:
ekki allar tölvurnar gátu tengst netinu
tengja
tengdur
á
ð
é
í
ó
ú
ý
þ
æ
ö
loðin leit
texti
tengibygging
no kvk
tengidós
no kvk
tengiflug
no hk
tengiliður
no kk
tengill
no kk
tenging
no kvk
tengistöð
no kvk
tengivagn
no kk
tengivefur
no kk
tengja
so
tengjast
so
tengsl
no hk ft
tengslamyndun
no kvk
tengslanet
no hk
tengsli
no hk ft
teningsmetri
no kk
teningur
no kk
tennis
no kk
tennisbolti
no kk
tennisleikari
no kk
tennisspaði
no kk
tennisvöllur
no kk
tenntur
lo
tenór
no kk
tenórrödd
no kvk
tenórsöngvari
no kk
teoretískur
lo
teoría
no kvk
tepoki
no kk
tepottur
no kk
©
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík