Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tengja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 festa e-ð tvennt saman
 dæmi: börnin tengdu saman tvær og tvær myndir
 dæmi: gamlar hefðir tengja fjölskylduna saman
 dæmi: hann tengir ekki skuldir sínar hinni miklu eyðslu
 dæmi: útvarpið er ekki tengt við rafmagn
 tengjast
 tengdur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík