Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

temja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 venja (dýr) á að hlýða manninum
 dæmi: hún temur hesta alla daga
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 temja sér <stundvísi>
 
 venja sig á stundvísi
 dæmi: hann hefur tamið sér jákvæða hugsun
 taminn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík