Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tefja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 valda (e-m) töf, seinka (e-m)
 dæmi: hún kom inn og tafði hann við vinnuna
 dæmi: síminn hefur tafið mig mikið í dag
 2
 
 dvelja stutta stund, staldra við
 dæmi: við töfðum ekki nema hálftíma á safninu
 tefjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík