Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sverfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 slípa (e-ð) með steini eða áhaldi
 dæmi: hafið hefur sorfið klettana
 dæmi: skriðjöklar surfu firðina á ísöld
 2
 
 <hungrið> sverfur að
 
 hungrið þrengir að, fundið er fyrir hungri
 dæmi: þorstinn fór að sverfa að ferðalöngunum
 dæmi: fátæktin svarf að mörgum heimilum
  
orðasambönd:
 láta sverfa til stáls
 
 þreyta viðureign, ganga vasklega eða hart fram
 sorfinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík