Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svekkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 valda e-m vonbrigðum eða sárindum
 dæmi: hún svekkti skólabróður sinn með því að hafna honum
 svekkja sig á <henni>
 
 dæmi: það þýðir víst lítið að svekkja sig á framkomu yfirmannsins
 svekktur
 svekkjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík