Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveigja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera sveig (á e-ð), beygja (e-ð)
 dæmi: hann sveigði höfuðið aftur og drakk úr flöskunni
 2
 
 breyta um stefnu á ferð sinni, taka beygju, beygja
 dæmi: bíllinn sveigði inn á mjóan malarveg
 sveigja af leið
 
 taka beygju (gangandi, akandi)
 sveigjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík