Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styggja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fæla (dýr) burtu
 dæmi: þú styggir fuglana ef þú ferð ekki varlega
 2
 
 móðga (e-n)
 dæmi: ríkisstjórnin þarf að gæta þess að styggja ekki stjórnvöld annarra ríkja
 styggjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík