Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stranda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sigla eða reka upp að landi og festast þar á grynningum
 dæmi: skipið strandaði í óveðrinu
 2
 
 <samningarnir> stranda á <einu atriði>
 
 dæmi: bygging álversins strandar nú á yfirvöldum
 strandaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík