Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stingast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fara á kaf í (e-ð) (um oddhvassan hlut)
 dæmi: hún fann sprautunálina stingast í handlegginn á sér
 2
 
 falla beint (ofan í e-ð, á e-n stað)
 dæmi: hann klifraði út um gluggann og stakkst beint á hausinn
 stinga
 stingandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík