Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vinna (við e-ð)
 dæmi: við hvað starfar þú?
 dæmi: ég starfa á sjúkrahúsinu
 dæmi: hann starfaði lengi hjá tryggingafélagi
 dæmi: hún starfaði við náttúrugripasafnið í mörg ár
 2
 
 vera í starfsemi, vera virkur
 dæmi: skólakórinn starfar ekki lengur
 starfandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík