Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stangast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 berjast með haus eða hornum (um klaufdýr)
 dæmi: hrútarnir eiga það til að stangast
 2
 
 stangast á
 
 rekast á, koma ekki heim og saman (við e-ð), vera í ósamræmi (við e-ð)
 dæmi: lögin stangast á við stjórnarskrána
 dæmi: þeir sögðu að kröfur vinnunnar stönguðust á við þarfir fjölskyldunnar
 stanga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík