Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spyrjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fréttast
 dæmi: það hefur spurst að hún ætli að halda tónleika
 2
 
 spyrjast + fyrir
 
 leita sér upplýsinga
 dæmi: ég ætla að spyrjast fyrir um þetta hjá bankanum
 dæmi: við spurðumst fyrir um líðan hennar
 3
 
 spyrjast + til
 
 fréttast af (e-m)
 það spurðist til <hennar> <í útlöndum>
 það hefur ekkert spurst til <hans>
 4
 
 spyrjast + út
 
 breiðast út (um frétt)
 dæmi: tíðindin spurðust fljótt út í sveitinni
 spyrja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík