Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spyrja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall (+ eignarfall)
 bera upp spurningu (við e-n)
 dæmi: hún spurði mig bara einnar spurningar
 dæmi: ég spurði hann frétta að heiman
 dæmi: hann leit á hana en spurði einskis
 dæmi: vinkona hennar spyr hana oft um krakkana
 dæmi: ég spurði hvar skrifstofa skólastjórans væri
 dæmi: þau spurðu hana hvort eitthvað væri að
 spyrja <hana> að nafni
 spyrja <hann> spjörunum úr
 
 spyrja hana mikið og nákvæmlega
 spyrja <hana> út úr
 
 þráspyrja hana, hlýða henni yfir
 spyrjast
 spurður
 spyrjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík