Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sprunginn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 með gati á eða í vegna þrýstings, farinn í sundur
 dæmi: sprungið dekk
 2
 
 sem er að örmagnast, örmagnaður
 dæmi: hann hljóp svo hratt að hann var nærri sprunginn úr mæði
 springa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík