Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sprauta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 láta (vökva) renna með þrýstingi
 dæmi: hann sprautaði vatni á þilfarið
 dæmi: slangan sprautar eitri í bráð sína
 dæmi: ég ætla að sprauta skápinn svartan
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 gefa (e-m) lyf með sprautu
 dæmi: læknirinn sprautaði börnin með bóluefni
 sprautast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík