Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spinna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 búa til band t.d. úr ull eða bómull
 dæmi: hún spann band úr ullinni
 dæmi: á kvöldin sátu þau og spunnu
 2
 
 (um kónguló) búa til vef eða net
 dæmi: kóngulóin spinnur vef sinn
 3
 
 spinna upp <langar sögur>
 
 búa til langar (ósannar) sögur
 spinnast
 spunninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík