Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spilla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 valda tjóni á (e-u)
 dæmi: þokan spillti öllu útsýni til fjallsins
 dæmi: amma spillir barnabörnunum með eftirlæti
 spilla fyrir <samningunum>
 
 dæmi: hrokafull afstaða formannsins spillir fyrir sættunum
 spillast
 spilltur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík