Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spegla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 endurvarpa (e-u) (með spegli)
 dæmi: vatnið speglaði marglita fuglana
 spegla sig
 
 dæmi: ég speglaði mig vandlega á leiðinni út
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 skoða líffæri (t.d. maga) að innan með sérstökum spegli sem rennt er inn í það
 speglast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík