Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sofa so info
 
framburður
 beyging
 liggja og hvílast án meðvitundar
 dæmi: hún liggur og sefur
 dæmi: við sváfum í tjaldi
 sofa vel / illa
 sofa fast / laust
 sofa vært
 sofa eins og steinn
 sofa á <vandamálinu>
 
 sofa og athuga hvort vandamálið er auðveldara daginn eftir
 sofa hjá <henni>
 
 hafa kynmök við hana
 sofa saman
 
 hafa kynmök
 dæmi: heldurðu að þau sofi saman?
 sofa úr sér <vímuna>
 
 sofa þar til (áfengis)víman er horfin
 sofa út
 
 sofa fram eftir morgni, vakna ekki snemma
 dæmi: hann sefur út á sunnudögum
 sofa yfir sig
 
 sofa of lengi
 dæmi: hann svaf yfir sig og kom of seint í skólann
 sofandi
 sofinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík