Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snyrta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) snyrtilegt eða snyrtilegra
 dæmi: hann snyrti runnana meðfram girðingunni
 dæmi: hún lét hárgreiðslumann snyrta á sér hárið
 dæmi: kokkarnir stóðu í eldhúsinu og snyrtu kjötstykkin
 snyrtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík