Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snerta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta hönd sína nema við (e-ð), koma við (e-ð)
 dæmi: hún snerti handlegg hans laust
 dæmi: greinarnar á trénu snerta gluggann
 dæmi: ég skal ekki snerta blöðin þín
 dæmi: hún snerti ekki brauðið á diskinum
 2
 
 hafa áhrif á e-n eða eða tilfinningar e-s
 dæmi: grátur hennar snerti mig ekki neitt
 3
 
 taka tillit til, varða
 dæmi: landið er lítið hvað íbúafjölda snertir
 dæmi: þjóðin er fremst í flokki hvað snertir öryggi barna í bíl
 snertast
 snortinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík