Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snara so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 snara sér <út>
 
 fara hratt <út>
 dæmi: hann snaraði sér í buxurnar
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 þýða (e-ð)
 dæmi: hún snaraði textanum á ensku
 3
 
 snara út <vissri upphæð>
 
 reiða fram, borga strax <vissa upphæð>
 dæmi: getur þú snarað út hálfri milljón?
 4
 
 fanga, veiða (dýr) með slöngvivað (snöru)
 dæmi: kúrekarnir snöruðu nautgripina
 5
 
 lyfta ákveðinni þyngd, eða í ákveðna hæð (í lyftingum)
 snarast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík