Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smyrja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 dreifa smjöri á brauð
 dæmi: ég smurði fjórar brauðsneiðar
 dæmi: hann smyr alltaf tómatsósu á ommelettuna
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 bera smurolíu á (e-ð)
 dæmi: það þarf að smyrja saumavélina
 dæmi: hvar er ódýrast að láta smyrja bílinn?
 smurður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík