Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smitast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 sýkjast af völdum sýkils
 smitast af <flensu>
 2
 
 verða fyrir vissum áhrifum
 smitast af <gleði hennar>
 smita
 smitaður
 smitandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík