Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smitandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smit-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 (sjúkdómur)
 sem smitar, berst á milli einstaklinga
 2
 
 (áhrif; tilfinning, áhugi)
 sem berst frá einum manni til annars
 dæmi: gleði hennar var smitandi
 smita
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík