Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 smella so info
 
framburður
 1
 
 gera snöggt hljóð
 dæmi: regnið small á rúðunum
 það smellur í <svipunni>
 2
 
 hrökkva (á sinn stað), passa vel (á sínum stað)
 dæmi: hylkið smellur utan um myndavélina
 smella saman
 
 ganga upp, klárast
 dæmi: undirbúningur skólaferðalagsins er loksins að smella saman
 smella
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík