Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smakka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 borða svolítið (af e-u), bragða
 dæmi: hún smakkaði berjasaftina með teskeið
 dæmi: hann hefur ekki smakkað áfengi í fimm ár
 smakka á <kökunni>
 smakka <súpuna> til
 
 salta hana og krydda til að ná réttu bragði
 smakkast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík