Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slappa so info
 
framburður
 beyging
 slappa af
 
 slaka á, hvíla sig
 dæmi: við slöppuðum af fyrir framan sjónvarpið
 slappaðu af
 
 vertu róleg(ur), engan æsing
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík