Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skertur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 ekki heill
 dæmi: hann er með skerta heyrn
 dæmi: fólkið í landinu býr við skert mannréttindi
 skerða
 skerðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík