Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skemmt lo
 
framburður
 beyging
 <honum> er skemmt
 
 honum finnst e-ð sniðugt, fyndið
 dæmi: okkur var skemmt þegar við horfðum á köttinn leika sér
 <mér> er ekki skemmt
 
 mér finnst þetta heldur leiðinlegt
 dæmi: henni var ekki skemmt þegar hún missti eggin í gólfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík